Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jamie; varstu nokkurn tíman bitinn af Suarez?

Jamie Carragher fyrrum miðvörður Liverpool leit við hjá upprennandi knattspyrnumönnum þar sem hann var spurður áhugaverðrar spurningar sem kom öllum til að hlæja.