Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

John Stones: Þau óttast okkur

John Stones varnarmaður Manchester City í viðtali við BT Sports á Englandi eftir sigur 2-1 sigur City á Newcastle United í gær í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.