Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jón Hálfdán: Hausinn var aldrei til staðar

Jón Hálfdán Pétursson þjálfari BÍ/Bolungarvíkur segir sitt lið þurfa að gera mun betur ætli liðið ekki rakleitt niður í 2. deild eftir 5-0 tapið gegn Þrótti í dag.