Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jónas Guðni: Súrt að við náum ekki að klára þetta í lokin

Jónas Guðni Sævarsson miðjumaður KR treystir því að dómarinn Garðar Örn Hinriksson hafi haft rétt fyrir sér þegar hann dæmdi víti á KR seint í leiknum sem varð til þess að Leiknir tryggði sér jafntefli og vítaspyrnukeppni sem Leiknir hafði að lokum betur í.