Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Juventus bikarmeistari eftir framlengdan leik

Juventus lagði Lazio 2-1 í úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær eftir framlengingu.