Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Juventus er óstöðvandi

Juventus er með 14 stiga forystu á toppi A-deildarinnar á Ítalíu og er nú komið í úrslit bikarkeppninnar.

Juventus skellti Fiorentina 3-0 á útivelli í gær eftir að hafa tapað fyrri undanúrslitaleiknum 2-1. Juventus vann þar með 4-2 og mætir annað hvort Napoli eða Lazio í úrslitum.