Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Juventus fór langt með að tryggja titilinn

Ítalska stórliðið Juventus náði í gær 15 stiga forystu á toppi ítölsku A-deildarinnar þegar liðið lagði Lazio sem er í öðru sæti 2-0.

Aðeins 21 stig er í pottinum og því fátt sem getur komið í veg fyrir að Juventus verji titilinn.