Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Juventus tapaði nágranaslagnum

Torino lagði Juventus 2-1 í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Þetta var aðeins þriðja tap Juventus á leiktíðinni en liðið er engu að síður með öruggt forskot á toppi deildarinnar.

Juventus er með 14 stiga forystu á Lazio þegar 18 stig eru í pottinum.