Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Klopp hættir

Jürgen Klopp tilkynnti í dag að hann muni hætta með Borussia Dortmund að loknu yfirstandandi keppnistímabili.

Klopp gerði Dortmund að meisturum í Þýskalandi tvö ár í röð, 2011 og 2012, og er lifandi goðsögn hjá félaginu.