Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Króatía vann síðasta æfingaleikinn

Króatía sem er með Íslandi í riðli á HM lagði Senegal 2-1 í síðasta leik sínum fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. Hér að ofan má sjá allt það helsta úr leiknum.