Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Kveðjuleikir Klopp fara vel af stað

Nú er ljóst að Jürgen Klopp hættir með Borussia Dortmund í lok leiktíðar og ætla leikmenn liðsins greinilega að kveðja þjálfarann með stæl.

Dortmund vann öruggan 3-0 sigur á Paderborn um helgina en mörkin og svipmyndir úr leiknum má sjá hér að ofan.