Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Lára Kristín: Búin að stefna að þessu

Lára Kristín Pedersen lék sinn fyrsta A-landsleik gegn Sviss á Algarve-mótinu í vikunni. Hún segir það hafa verið stórt stökk að fara upp í A-landsliðið frá unglingalandsliðunum.