Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Ísland mætir Nígeríu á HM í Rússlandi í dag klukkan 15. Allt er að verða klárt fyrir leikinn en mikill hiti er í Stalíngrad og verður spennandi að sjá hvort það hafi áhrif á íslenska liðið.
Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir myndaði blaðamannafund Íslands fyrir leikinn í gær á Volgograd Arena þar sem góður hugur var í Heimi Hallgrímssyni þjálfara og Aroni Einari Gunnarssyni fyrirliða.