Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Leikmenn Liverpool hressir | Syngja Kolo og Yaya Toure lagið

Leikmenn Liverpool voru ekkert að eyða of miklum tíma í að syrgja slakan árangur á tímabilinu.

Þetta skemmtilega myndband var tekið af þeim að syngja Kolo og Yaya Toure lagið í eftir tímabil fögnuði. Við vekjum sérstaka athygli á frábærum dansi Steven Gerrard fyrirliða liðsins sem nú er á leið til Bandaríkjanna þar sem hann mun leika með LA Galaxy.