Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Leiknir gefur Leikni víti

Leiknir Ágústsson dómari dæmdi vítaspyrnu á það sem við fyrstu sýn virtist litlar sakir þegar Leiknir lagði Víking í Lengjubikarnum í gær 3-0.

Upp úr vítinu skoraði Leiknir þriðja mark sitt í leiknum og gulltryggði sigurinn. Áhugaverður dómur sem blessunarlega réð þó ekki úrslitum í leiknum.