Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Leiknir náði dramatísku jafntefli

Leiknir og Fjölnir gerðu 1-1 jafntefli í Lengjubikarnum í fótbolta í gær í beinni útsendingu hér á SportTV.

Leiknir jafnaði metin á dramatískan hátt með síðustu spyrnu leiksins.