Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Liverpool - Huddersfield: Helstu atvik og mörk

Liverpool fara vel af stað í æfingaleikjunum og vinna hér 3 leikinn í röð. Í kvöld varð það Huddersfield. Mane var stórhættulegur í þessum leik en náði ekki að skora sitt fyrsta mark fyrir Liverpool að þessu sinni.