Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Liverpool - Wigan: Helstu atvik og mörk

Liverpool spiluðu í dag æfingaleik við Wigan og unnu örugglega 2-0. Coutinhio var frábær í fyrri hálfleik en náði ekki að skora. Það var svo í seinni hálfleik að Ings og Woodburn skoruðu og kláruðu leikinn fyrir Liverpool. Næsti æfingaleikur er gegn Huddersfield 20.júlí og svo Chelsea þann 28.júlí.