Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Lulic skaut Lazio í úrslitin

Senad Lulic tryggði Lazio 1-0 sigur á Napoli í seinni leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær.

Lazio mætir Juventus í úrslitaleiknum.