Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Átta liða úrslit HM í fótbolta hefjast í dag. Klukkan 14 mætast Úrúgvæ og Frakkland og klukkan 18 Brasilía og Belgía.
Úrslitin gætu farið þannig í dag að nágranaþjóðir mætist í undanúrslitum 10. júlí. Úrúgvæ er suður af Brasilíu og Belgía er norð-austur af Frakklandi.
Belgía er eina þessara þjóða sem aldrei hefur hampað heimsmeistaratitli.