Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Markið sem var dæmt af KA

Í leik KA og Selfoss síðasta laugardag skoraði KA mark á 95 mínútu eftir hornspyrnu sem hefði tryggt þeim sigur. En dómari leiksins dæmdi brot á KA menn og því fékk markið ekki að standa.