Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Mathieu skallaði Barcelona í góða stöðu

Jeremy Mathieu tryggði Barcelona 1-0 sigur á Celta de Vigo á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær.

Barcelona náði þar með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar á nýjan leik með sigrinum.