Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Meistarakeppni KSÍ er í beinni

Meistarakeppni KSÍ, karla og kvenna verður í beinni útsendingu hér á SportTV.is.

Í kvöld klukkan 19 ríða karlarnir á vaðið þegar Íslandsmeistarar Stjörnunnar og bikarmeistarar KR mætast klukkan 19.

Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar mæta Breiðabliki 7. maí í Meistarakeppni kvenna.

SportTV velur mann leiksins eftir hvorn leik semn fær gjafabréf frá Altis sem er umboðsaðili Select og Under Armor, Pepsí frá Ölgerðinni og ferðaávísun frá Borgun.