Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Messi eða Maradona

Hvor er besti leikmaður Argentínu frá upphafi, Lionel Messi eða Diego Armando Maradona? Sitt sýnist hverjum og seint verða allir sammála.

Copa America er handan við hornið og Messi vann allt sem hægt var að vinna á tímabilinu með Barcelona. Getur hann landað titli sem helsta stjarna Argentínu?