Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Messi heldur áfram að toppa sig

Lionel Messi skoraði 2 mörk þegar Barcelona lagði Athletic Club 3-1 í úrslitum spænsku bikarkeppninnar um helgina.

Fyrsta markið sem hann skoraði í leiknum er eitt það glæsilegasta sem hann hefur skorað eins og sjá má hér að ofan.