Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Mourinho: Erfitt að leika sem meistari

Tony Pulis knattspyrnustjóri WBA vildi að Jose Mourinho og Chelsea fengi allt hrósið fyrir að hafa unnið enska meistaratitlinum með miklum yfirburðum þó WBA hafi lagt Chelsea 3-0 í gær.

Mourinho sagði aftur á móti það sé erfitt fyrir lið að keppa eftir að hafa landað meistaratitlinum og það væri æskilegt fyrir leikmenn og komast í frí eftir að liðið fagni titlinum.