Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Mourinho: Höfum ekki tíma til að gráta

Jose Mourinho ræðir við fjölmiðla eftir að Chelsea féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær gegn PSG þrátt fyrir að vera manni fleiri í 90 mínútur í leiknum.