Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Mourinho: PSG hefur ekkert breyst

Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea segir PSG vera með sama lið og á síðustu leiktíð þegar PSG sló Chelsea út úr Meistaradeildinni.

Liðin mætast í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum í kvöld en Mourinho segir Chelsea hafa breyst frá síðustu leiktíð.