Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Mourinho slakur fyrir kvöldið

Jose Mourinho er ekkert að æsa sig of mikið fyrir leik Chelsea gegn PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hefur jú tekið þátt í nokkrum svona leikjum áður.