Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Neymar: MSN betri en BBC

Brasilíumaðurinn Neymar leikmaður Barcelona segir að þríeykið MSN (Messi, Suarez og Neymar) hjá Barcelona séu betri en BBC (Bale, Benzema og Cristiano Ronaldo) þríeykið hjá Real Madrid.