Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Íslenska landsliðið í fótbolta er komið til Volgograd þar sem liðið mætir Nígeríu á morgun í öðrum leik sínum á HM í Rússlandi.
Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir myndar íslenska liðið á HM en hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá verkefnum Íslands til þessa á mótinu.