Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

ÓB mótið á Selfossi

Sveinbjörn Másson er allt í öllu í þessu frábæra móti sem selfoss heldur fyrir drengi í 5.flokki. Við tókum Sveinbjörn tali og hann fræddi okkur um þetta mót.