Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Odemwingie á ekki framtíð í golfinu

Peter Odemwingie leikmaður Stoke í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fór í golf með félögum sínum í Stoke á dögunum.

Því miður fyrir hann var þetta teighögg hans tekið upp en við skulum vona að hann leggi ekki fótboltaskóna á hilluna fyrir golfkylfurnar á næstunni.