Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ólafur Þór: Þurftum að sýna að við ætlum að vera með

Ólafur Þór Guðbjörnsson þjálfari Stjörnunnar var að vonum ánægður með sigur síns liðs á Val í Pepsí deild kvenna í fótbolta í kvöld.

Hann sagði leikmenn sína hafa sýnt að þeir ætli að vera með í slagnum um titilinn, ekki að við öðru hafi verið að búast frá Íslandsmeisturunum.