Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ólafur Tryggvi: Stjarnan er eins og vél

Ólafur Tryggvi Brynjólfsson þjálfari Vals vildi þrjú stig gegn Stjörnunni í kvöld en varð að játa sig sigraðan gegn öflugu liði Íslandsmeistaranna.