Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ólafur: Vorum skelfilegir í upphafi seinni hálfleiks

Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals hafði ekki margt gott að segja um frammistöðu Vals eftir 5-1 tapið gegn Breiðabliki í kvöld í átta liða úrslitum deildarbikarsins.