Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Óli Þórðar: Frábært að snúa við 3-1 á móti KR

Ólafur Þórðarsson var mjög ánægður með leikinn á móti KR, fyrir utan korterið þegar KR skoraði mörkin sín þrjú. Hann var ekki ánægður með það korter.