Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ondo slapp með skrekkinn

Loic Mbang Ondo slapp með skrekkinn þegar hann braut tvisvar af sér á jafn mörgum mínútum í seinni hálfleik í 5-0 tapi BÍ/Bolungarvíkur fyrir Þrótti í dag.

Fyrst fékk hann gult spjald fyrir kraftmikla tæklingu og svo slapp hann þegar hann tók andstæðing niður sem hafði sloppið inn fyrir hann.

Var eitt gult spjald rétt dæmt? Dæmi hver fyrir sig.