Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Íslendingar og Króatar æfðu á keppnisvellinum í Rostov-on-Don, Rostov Arena, í dag og héldu blaðamannafundi fyrir leikinn á morgun.
Króatía er þegar komið áfram í 16 liða úrslit en Ísland þarf að vinna leikinn á morgun til að eiga möguleika á að komast áfram.
Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir myndaði fyrstu 15 mínútur æfinganna sem opnar eru fyrir fjölmiðlafólk og blaðamannafundina.