Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ótrúlegt sjálfsmark felldi Freiburg

Pavel Krmas skoraði ótrúlegt sjálfsmark sem felldi Freiburg úr þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta eins og sjá má hér að ofan.