Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Pearson brjálaður út 'hrokafullan' dómarann

Nigel Pearson knattspyrnustjóri Leicester City lét dómarann Mike Dean fá það óþvegið eftir 4-3 tap gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Pearson er vægast sagt hreinskilinn í þessu viðtali.