Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Pellegrini: Messi bestur í heimi

Eftir að hafa horft á Lionel Messi og Barcelona fara illa með sitt lið sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City lið Barcelona það besta í heimi og Lionel Messi besta leikmann heims.

Eins og sjá má hér að neðan er Pellegrini ekki einn um þá skoðun að Messi sé bestur.