Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

PSG komið á toppinn

PSG er með þriggja stiga forystu á toppi frönsku úrvalsdeildinnar í fótbolta þegar fjórar umferðir eru eftir.

PSG lagði Metz 3-1 í gær þar sem Javier Pastore lagði upp öll mörk PSG.