Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

PSG náði Lyon að stigum

PSG og Lyon er jöfn á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir leiki helgarinnar.

Bæði lið eru með 65 stig en Lyon á fimm leiki eftir og PSG sex. PSG lagði Nice 3-1 á útivelli og Lyon náði aðeins 2-2 jafntefli heima gegn Saint-Étienne á heimavelli.

Öll mörk helgarinnar má sjá hér að neðan.