Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ragnar: Ekkert leyndarmál við ætlum upp

Ragnar Pétursson miðjumaður Þróttar segir það ekki vera neitt leyndarmál að Þróttur Reykjavík ætlar sér upp um deild í sumar og keppa í Pepsí deild karla á næsta ári.