Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Robben meiddur

Arjen Robben er meiddur á kvið og missir af næstu leikjum Bayern Munchen auk þess sem hann missir af landsleik Hollands gegn Tyrklandi á laugardaginn í A-riðli undankeppni EM, í riðli Íslands.