Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Rodgers og Wenger ræða Sterling

Góður hluti blaðamannafunda knattspyrnustjóranna Brendan Rodgers hjá Liverpool og Arsene Wenger hjá Arsenal fór í ræða frammistöðu og orðróm þess efnis að Arsenal sé á eftir Raheem Sterling hjá Liverpool eftir að Arsenal lagði Liverpool 4-1 í gær.