Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Rodgers: Þurfum að geta tekist á við erfiðu tímana

Brendan Rodgers knattspyrnustjóri Liverpool segir stóra verkefni hans fyrir næsta tímabil vera að búa liðið undir að kunna að bregðast við því þegar liðið tapar stórum leikjum. Það sé það sem hafi klikkað hjá liðinu á síðustu vikum.