Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ryan Giggs segir frá hótelinu sínu við Old Trafford

Ryan Giggs og Gary Neville hafa opnað hótel beint á móti Old Trafford. Staðsetningin er blautur draumur fyrir stuðningsmenn Manchester United eins og sjá má í myndbandinu hér að ofan.