Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Samherjar slást í Brasilíu

Þeir voru ekki sáttir þessir samherjar eftir að lið þeirra, Plácido, fékk fimmta markið á sig í leik gegn Rio Branco í Brasilíu á dögunum.